Monday, April 23, 2012

An american dream

Jakki - vintage / Bolur - Gina Tricot / Buxur & Sólgleraugu - Ebay / Skór - JC Lita

Er soldið mikið ástfangin af þessum leggings buxum. Var svona klædd í dag þegar ég fór út með stelpunum. Vorum að klára að skila af okkur lokaverkefni og fórum svo út að borða.
Annars er bara kreisí að gera núna. Er á kafi í prófalestri, að plana sumarið og reyna að finna íbúð fyrir okkur fyrir sunnan. Mikið hlakka ég til að flytja! Ætla samt að gera það besta úr þessu sumri hérna fyrir norðan með uppáhalds fólkinu mínu hérna. Sólin mætti þá líka alveg fara að skína aðeins á okkur hérna á Akureyri!

P.S. Er með nokkrar flíkur til sölu inná facebook. Tjékkið á því!

4 comments:

  1. Hæ. Langaði að spurja þig, pantarðu alltaf frá ginatricot á netinu og lætur senda hingað? Kostar það mikið, er það mikið vesen? Hefurðu þurft að borga einhvern toll?
    p.s elska bloggið þitt :)

    ReplyDelete
  2. Hæhæ! Takk fyrir það :) Nei Gina sendir ekki til Íslands, en systir mín býr í Danmörku og kaupir fyrir mig og sendir sem gjöf, svo ég hef hingað til losnað við tollinn. En ef að Gina myndi senda hingað að þá myndum við þurfa að borga toll :)

    ReplyDelete
  3. Já okei snilld, þannig þú pantar þá kannski ekki of mikið í einu?
    En hvernig eru stærðirnar þarna? Venjulegar eða tekur maður minna/stærra en venjulega :)?
    Takk, takk, takk!

    ReplyDelete
  4. Af því sem ég hef verslað hjá þeim hafa stærðirnar bara verið mjög venjulegar. Ef flíkurnar eru oversized að þá sérðu það yfirleitt á myndinni eða það tekið fram. Svo eru þau líka með size chart sem er gott að fara eftir ef maður er ekki viss :)

    ReplyDelete