Saturday, April 7, 2012

Pink & Yellow

 Vero Moda

Ekkert eðlilegra en að kaupa tvo liti af sama bolnum, er það ekki?
Fékk valkvíða og endaði með að kaupa báða.. enda kosta þeir ekki nema 2990kr stk, sem er nánast gefins!
(Ég er alveg búin að réttlæta þessi kaup fyrir sjálfri mér eins og þið sjáið..)
Ætla að fara í þessum gula í innflutningspartý í kvöld. Held ég verði svo í öllu svörtu við, held það muni koma vel út.

Hollenskur tískubloggari tók viðtal við mig í gær og þið getið séð viðtalið í heild sinni HÉR. Gaman af því!


P.S. Gjafaleikurinn er enn í fullum gangi!


1 comment: