Sunday, April 15, 2012

Sunnudagsgleði

Spurning hvort þessar kaffibollapósur séu nokkuð farnar að vera vandræðanlegar..

Góðan daginn!
Hér á Akureyri erum við enn í náttfötunum og sötrum kaffi á þessum fallega sunnudagsmorgni.
Í dag bíður mín enn og aftur ritgerðarskrif (myndi æla á þetta Word skjal ef það myndi ekki skemma tölvuna mína.. og vera mjög ógeðslegt líka) þar sem ég skrifaði ekki stakt orð í gær! S.s. mjög óáhugaverður dagur framundan hjá mér. Mig dreymir um seinnipartinn á 9.maí þegar skólinn er loksins búinn.
Ætla samt að reyna að henda inn einni spennandi make up færslu í dag.. ekki missa af því!

Eigið góðan sunnudag :)


1 comment: