About

Ég er 22 ára háskólanemi í sálfræði við Háskólann á Akureyri. Í haust stefni ég þó að því að fara í stílistanám við Fashion Academy Reykjavík og ætla svo að læra make up artistann. Ég hef mikla ástríðu fyrir tísku og öllu sem henni viðkemur. Ég byrjaði að blogga hérna snemma árs 2010 og byrjaði smátt. Þetta blogg hefur þó heldur betur stækkað og orðið stærra en ég þorði að leyfa mér að vona. Hér skrifa ég aðallega um tísku, það sem mér þykir áhugavert í tískuheiminum og einnig lítillega um það sem á daga mína drífur.
Mér þykir rosalega vænt um að fá feedback frá lesendum, svo ekki vera hrædd/ur við að skilja eftir komment.. þó það sé ekki nema bara til að segja hæ! ;)
No comments:

Post a Comment