Sunday, April 8, 2012

Páskaoutfit

Jakki - Vintage / Bolur & Buxur - Vero Moda / Skór - Galleri Stelpur Akureyri

Gleðilega páska!
Leið pínu eins og páskaunga í þessum bol, en er það ekki bara við hæfi!?
Ég er samt að elska þennan lit og veit að ég á eftir að nota þennan bol mikið.
Annars átti ég æðislegt kvöld með öllu uppáhalds fólkinu mínu. Trúi ekki að ég sé búin að vera hérna í meira í viku og á morgun flýg ég aftur norður. Hlakka samt líka til að sjá allt fólkið mitt á Akureyri aftur.
En dagurinn í dag mun bara fara í kósýheit með fjölskyldunni og ég ætla að reyna að finna lystina á páskaegginu mínu haha Og svo er bara að fara að pakka!
Hafið það gott í dag og borðið á ykkur gat, það má sko á páskunum :)

P.S. Gjafaleikurinn er enn í fullum gangi!


7 comments:

 1. nawww litla páskakanínan mín!!!

  ReplyDelete
 2. Vá hvað þetta kemur vel út ! Bloggið þitt er æði, ég fylgist reglulega með því en hef aldrei látið verða af því að kommenta :)

  kv. Hildur

  ReplyDelete
 3. Fantastic blog and brilliant post!!! You're amazing!!! Your sense of style is fantastic too!!! Absolutely brilliant...

  the-white-list.blogspot.com

  ReplyDelete
 4. Takk fyrir það, alltaf gaman að heyra frá lesendum! :)

  Thank you! :)

  ReplyDelete
 5. I am such a big fan of Vero Moda myself. Lovely outfit. I found your blog in my IFB group and I am now following :) Stop by and follow back if you like what you see.
  xo
  Dora
  http://adropofindigo.blogspot.ca/

  ReplyDelete
 6. love Vero Moda too (like above!) loving the yellow!

  wishuponasmile.blogspot.com

  ReplyDelete