Thursday, April 12, 2012

VELVET clutches

Hversu geggjaðar eru þessar töskur frá Velvet!?
Þið sem hafið verið að fylgjast með mér hérna vitið að ég er pínu obsessed af clutch töskum, sérstaklega svona stórum og í flottum litum.
Þessar töskur koma í bleiku, bláu, rauðu og svörtu. Love it!

P.S. Gjafaleiknum lýkur annað kvöld! Ert þú ekki örugglega búin að taka þátt?

2 comments: