Saturday, April 28, 2012

New in - Arm candy

Ebay

Þessi eru sjúk! Held að ég sé orðin háð Ebay.. haha!
Það er bara kósýkvöld hjá mér. Blandípoka, kerti, náttföt og vídjógláp. Við tryggðum okkur íbúð fyrir sunnan í dag og það stefnir allt í flutning í lok júlí. Er svo fáránlega spennt! Elska þegar allt virðist vera að ganga upp :)

Eigið gott kvöld!

1 comment:

  1. Oh finnst þetta svo flott!

    x
    www.shades-of-style.com

    ReplyDelete