Friday, April 27, 2012

Föstudags

Eitt svona fínt pils er á leiðinni til mín. Er nú þegar með fullt af hugmyndum hvernig ég get style'að það.. hlakka til! Vonum bara að það passi.

Ég veit ég lofaði almennilegum færslum í dag en dagurinn er búinn að vera langur og leiðinlegur svo ég ætla bara að lofa ykkur (aftur, i know!) megamega djúsí færslum á morgun í staðinn. Ætla m.a. að koma með smá review af ELF vörunum sem ég fékk sent í vikunni.. ekki missa af því!

Góða helgi!

No comments:

Post a Comment