Thursday, April 19, 2012

Today's inspo

 Source - Tumblr

Mig dreymir um sól og sumar! Þó að það sé sumardagurinn fyrsti að þá er bara skýjað og hitinn við frostmark hér á Akureyri..
Held að þetta sumar verði frábært. Útihátíðir, útilegur, grill, sund, tan og gleði! Ég er svooo mikið tilbúin fyrir sumarið 2012!

No comments:

Post a Comment