Friday, April 20, 2012

New in: Stars and stripes

Leggings - Ebay

Þessar fallegu leggings voru að detta í hús! Þær eru vægast sagt sjúkar!
Finnst samt fyndið að þegar ég pantaði þær fyrir svona þremur vikum síðan og bloggaði um þær að þá hafði ég ekki séð neinn í svona á Íslandi, en núna í millitíðinna hef ég séð netverslanir í auknum mæli vera að taka svona leggings til sölu og allt í einu er þetta orðið að voða trendi! Sem er smá svekk, en ég held að ég muni engu að síður nota þær mikið í sumar. Skal sýna ykkur þær í outfit færslu á næstu dögum!

2 comments:

  1. Kannski eru verslanir hér á landinu að skoða sömu tískublogg og þú og svoleiðis :) Ég var alla vega buin að panta svona fyrir systir mina áður en þú komst með póstinn svo að mér finnst líklegt að fólk hafi verið að biðja um svona í verslunum ef að 14 ára krakkar eru farnir að leita sér að svona

    ReplyDelete
  2. Ohhmy! þær eru geðsjúkar! Ég er með æði fyrir öllu USA eitthvað en á ekkert enn nema einn bol :(

    ReplyDelete