Tuesday, April 10, 2012

Current obsession: Stripes

Leggings: Shop Couture

Er með algjört æði fyrir röndóttum buxum/leggings núna. Finnst þetta sjúklega töff trend og það er hægt
að stæla þær alveg upp og niður. Sé þær fyrir mér bæði með flottum, síðum bol og biker boots og með hælum og leðurjakka.

Thoughts?

P.S. Aðeins 3 dagar eftir af gjafaleiknum! Ert þú búin að taka þátt?

3 comments:

  1. Vá hvað ég er sammála þér, er obsessed yfir þessu trendi!*

    ReplyDelete
  2. Ég er að elska þetta! Líka töff röndóttir jakkar

    ReplyDelete
  3. ÉG ELSKA RENDUR... Pirrar mig samt smá hvað þetta trend varð allt í einu vinsælt hér á Íslandi, þess vegna er ég enn að hika argghh hehe!

    ReplyDelete