Wednesday, April 11, 2012

Silver collar

Kragi - Asos / Peysa - Lindex / Buxur - Vero Moda / Skór - Focus

Elska þennan kragi og finnst hann passa fullkomlega við mintugræna litinn á peysunni.

Ég er eiginlega hálf meyr yfir þeim frábæru viðbrögðum sem ég hef fengið síðustu daga, bæði við samstarfi mínu við Shop Couture og E.L.F. og blogginu yfir höfuð. Takk allir sem hafa haft samband við mig, kommentað hér og á facebook og fyrir öll fallegu orðin. Það er ómetanlegt að hafa stuðning ykkar og það gerir þetta allt þess virði. Þið eruð æði! :)

P.S. Aðeins 2 dagar eftir af gjafaleiknum! Ert þú búin að taka þátt?

No comments:

Post a Comment