Tuesday, April 10, 2012

Home sweet home


Fór úr sólinni og blíðunni á suðurlandinu yfir í snjóinn og kuldann á Akureyri. Er eeeeekki að meta það!
En það er líka gott að koma heim og knúsast með kæró, þó ég sakni alveg hrikalegra allra fyrir sunnan.
Annars er ég alveg ofboðslega ánægð með hversu jákvæð viðbrögð samstarf mitt við Shop Couture og E.L.F. hefur strax fengið. Er svo fegin að þið séuð sátt og eruð spennt yfir þessu samstarfi með mér!
Á morgun mun svo ný færsla koma inn, svo fylgist vel með því :)

P.S. Aðeins 3 dagar eftir af gjafaleiknum! Ert þú búin að taka þátt?


No comments:

Post a Comment