Friday, April 6, 2012

Kvöldið


Humarbaka á Saffran og Joger í eftirrétt. Fullkomið kvöld með sætustu stelpunum.
Á eftir að sakna þeirra svo þegar ég fer aftur norður á mánudaginn!
Annars er skemmtilegt að segja frá því að erlendur tísku bloggari var að taka viðtal við mig fyrir bloggið sitt.
Skal leyfa ykkur að sjá viðtalið um leið og það verður birt!


P.S. Gjafaleikurinn er enn í fullum gangi!

1 comment:

  1. your pictures look so fun! yummy ice cream!

    http://nuhasofiyan.blogspot.com.

    ReplyDelete