Friday, April 13, 2012

H&M Glamour collection

H&M er aaaalveg meðetta að þessu sinni. Þeir hafa nú gefið út nýja exclusive línu sem inniheldur red carpet flíkur sem gerðar eru úr vistvænum efnum. Og þessi lína veldur sko ekki vonbrigðum. Æðislegir kjólar, jakkar og stuttbuxur to die for! Það besta við þetta er að þó að línan sé aðeins dýrari en það sem venjulega fæst í H&M þá er hún samt alls ekki það dýr.
Ég er sjúk í græna, stutta kjólinn!


1 comment:

  1. Hún er svo fáranlega flott, vill ekki gera sjálfri mér það að fara í H&M! Á eftir að kaupa allt úr þessari línu, elska kjólinn á mynd 3.

    x
    www.shades-of-style.com

    ReplyDelete