Thursday, April 5, 2012

Instagram vol.2


Átti aðeins of gott kvöld í gær með besta fólkinu. Skreið heim undir morgun og dagurinn í dag er búinn að fara í kósýheit undir sæng að reyna að finna heilsuna aftur.
Því miður dóu allir myndavélar í gær svo að það var ekki hægt að taka neinar outfit myndir, svo þessar nokkru instagram myndir verða að duga í bili.


P.S. Ertu búin að taka þátt í gjafaleiknum?

No comments:

Post a Comment