Thursday, May 31, 2012

Spiked

Ég er sjúk í allt með spikes og studs þessa dagana! Fyndið, þar sem fyrir nokkrum árum hefði ég bara tengt það við goth og eitthvað sem mér fannst ljótt, en í dag finnst mér þetta trés chic!
Þetta flotta hálsmen fæst hjá Velvet og kostar litlar 1290kr. Þið getið pantað ykkur eitt stykki HÉRNA.

1 comment:

  1. just beautiful! I'm having an obsession with spikes lately..i just realized!

    ReplyDelete