Saturday, May 5, 2012

New in - Velvet


Fékk æðislega sendingu frá Velvet í gær! Þetta armband og hálsmen eru tveir af mínum uppáhalds hlutum sem þau eru með í sölu núna. Ég alveg kolféll fyrir þessu armbandi fyrst þegar ég sá það og bara varð að eignast það. Þetta er svo akkurat minn stíll, einfalt en soldið rokkað.
Og eins og ég hef sagt ykkur svo oft áður, þá er ég algjör sucker fyrir statement hálsmenum. Þetta passar fullkomlega inn í litla skartgripasafnið mitt (sem er reyndar ekkert svo lítið lengur..) og ég veit ég mun nota það mikið. Sé það alveg fyrir mér við plain skyrtur og peysur til að poppa þær soldið upp. 

Arm candy! Svona style'aði ég nýja armbandið frá Velvet í gær.

Þið getið verslað hálsmenið HÉR, armbandið er uppselt í bili en er væntanlegt aftur innan tveggja vikna, svo fylgist vel með því!

Ég vil þakka skvísunum hjá Velvet kærlega fyrir þessa sendingu!

2 comments:

  1. ó vá! verð að eignast svona armband!

    ReplyDelete
  2. Já það er ný sending væntanleg af þeim innan skamms, en þau eru uppseld í bili :)

    ReplyDelete