Monday, June 4, 2012

Yesterday's photoshoot

Photos: Kári Sverriss.
Hair/makeup: Margrét Sæmundsdóttir
Model: Steinunn María Agnarsdóttir
Styling: Kári og Sara Hlín Hilmarsdóttir

Eyddi gærdeginum í að stílistast með besta crewinu í sól og blíðu að mynda tvo myndaþætti.
Er sjúklega ánægð með útkomuna en hér getiði séð smá preview!
Like?

5 comments:

 1. Indeed I like!!
  Hlakka til að sjá alla útkomuna
  Kv. Berglind

  ReplyDelete
 2. hæhæ, langaði að forvitnast smá, hvað er að frétta með tattooin? Verður þú að selja svoleiðis? :)

  ReplyDelete
 3. Já ég biðst afsökuna á því að ég sé ekki enn búin að blogga um tattúin, en ég er búin að vera að standa í flutningum og netveseni svo það hefur ekki gefist tími í það. En ég mun ekki vera að selja svoleiðis, því miður. En þau eru á mjög góðu verði hjá www.faketattoos.se og sendingarkostnaðurinn ekki mikill :)

  ReplyDelete
 4. Ótrúlega flottar myndir ! Steinunn er svo flott módel !

  ReplyDelete