Wednesday, May 30, 2012

Metal heel by Missguided

Drusilla Metal Heel Suede Shoes

Ég er sjúk í þessa skó frá Missguided! Mig hefur svo lengi langað í svona támjóa skó með mjóum metal hæl.
Þeir kosta 6100kr og þið getið pantað þá HÉR. Fást líka í fleiri litum eins og svörtu og hvítu.
Missguided er ótrúlega flott bresk vefverslun er frábært úrval af flottum tískufatnaði, skóm og fylgihlutum.
Mæli með því að þið tjékkið á síðunni þeirra. www.missguided.co.uk

4 comments:

 1. Namm! Sjúkir!!!

  xoxo
  Þórunn
  www.double-pizzazz.com

  ReplyDelete
 2. Geggjaðir!!
  En þeir kosta nú ekki 6100 nema þú svindlir á tollinum :)
  Með toll og tollmeðferðargjaldi eru þeir á um 9000 :)

  ReplyDelete
 3. 13700 ef maður tekur sendingarkostnaðinn með :)

  ReplyDelete
 4. Já auðvitað þarf alltaf að leggja toll og sendingarkostnað ofan á ;)

  ReplyDelete