Saturday, May 26, 2012

Runwaydreamz


Mikið væri ég til í að eiga fulltfullt af peningum. Þá myndi ég sko kaupa mér eitt af öllu frá Runwaydreamz.
Elska hvað þetta er svona trashy chic, munstur, studs, rifið og tætt efni.. svo fallegt!
Þið getið skoðað meira frá þeim HÉR.No comments:

Post a Comment