Monday, May 7, 2012

Edgy denim

Leðurjakki - Imperial / Gallaskyrta - Vintage, Kolaportið / Gallabuxur - Asos / Skór - JC Lita / Sólgleraugu - Ebay / Skart - Velvet, Casio, Vintage, Accessorize.

Elska þetta outfit. Eins og þið vitið er ég mjög hrifin af denim on denim og finnst þessi skyrta æði við þessar buxur. Ákvað að vera svo með frekar minimal skartgripi til að leyfa fötunum að njóta sín.
Held að ég eigi klárlega eftir að fara í þetta outfit aftur.

1 comment:

  1. I am loving the denim on denim look on you :) Just found you lovely blog in my IFB group and just started following with bloglovin. Stop by and follow back with GFC if you like what you see :)
    xo
    Dora
    http://adropofindigo.blogspot.ca/

    ReplyDelete