Thursday, May 24, 2012

Lovely Gina

Ég ligg hérna yfir fatasíðum og læt mig dreyma.
Það er svo mikið fallegt til hjá Ginu núna, eins og svosem alltaf.. Óskalistinn er líka orðinn aaaansi langur!

Annars er ég ENN að bíða eftir að fá netið í nýju íbúðina. Þetta gengur eitthvað ósköp hægt þarna hjá Símanum og ég fer alveg að verða soldið þreytt á því að bíða. Er farið að klæja í puttana að blogga meira og gera outfit færslur! En vonandi þarf ég ekki að bíða mikið lengur og ég vona að þið séuð ekki alveg búin að gleyma mér :) 

No comments:

Post a Comment