Wednesday, May 2, 2012

Rendur og meiri rendur!

Rendur eru alltaf klassískar og röndóttar flíkur munu alltaf vera í tísku. Ég elska þetta trend (eins og þið eflaust hafið tekið eftir!), einfaldar flíkur verða instantly bara svo miklu flottari ef þær eru röndóttar! Fyrir ykkur sem elskið rendur eins og ég, þá var að koma geðveik sending í Shop Couture í dag með fulltfullt af flottum fötum, þar á meðal mikið af geðveikum fötum í röndóttu! Þið getið séð sendinguna í heild sinni HÉR en ég ákvað að velja úr nokkrar flíkur sem eru í uppáhaldi hjá mér, bæði röndóttar og ekki!
(Hvað ætli ég sé búin að segja rendur/röndótt oft í þessari færslu??)

No comments:

Post a Comment