Saturday, May 5, 2012

Zara sandals

Það er svo alltof mikið af flottum sandölum í Zöru núna. Það er soldið erfitt að vera fátækur námsmaður þegar maður skoðar úrvalið hjá þeim, langar í allt!
Hér eru nokkrir sem eru í sérstöku uppáhaldi hjá mér..


Eigið góðan laugardag!

No comments:

Post a Comment