Wednesday, May 30, 2012

Statement skartgripir

Ef þið eruð jafn skartgripasjúk og ég þá er nýjasta skartgripasendingin í Shop Couture eitthvað fyrir ykkur. Eyrnalokkar, armbönd, statement hálsmen og earcuffs. Ég er mjög glöð að earcuffs séu orðin vinsæl hérna á Íslandi. Ég var með æði fyrir þeim fyrir svona tveimur árum og það er gaman að sjá íslendinga taka við þessu flotta trendi, mér finnst það einmitt persónulega geðveikt!
Svo er ég alveg sjúk í hauskúpu hárteygjuna. Finnst gaman að hárskraut sé að verða meira áberandi í tískuheiminum.


Þið getið pantað ykkur allar þessar vörur og séð meira úrval HÉRNA eða kíkt við í Síðumúla 34.

No comments:

Post a Comment