Monday, May 7, 2012

Í töskunni minni..


Mér finnst alltaf svo skemmtilegt að skoða færslur þar sem bloggarar sína hvað þeir geyma í töskunum sínum. Ég held að það sem við erum með í töskunum okkar endurspegli soldið persónuleika okkar, eða gefur allavega lesendum tækifæri á að sjá aðeins persónulegri hlið á manni.
Ég ákvað að henda í eina svona færslu og gefa ykkur tækifæri á að sjá hvað ég geymi í minni tösku svona dagsdaglega. Það sem vantar kannski á myndinni er tísklublað og vatnsflaska, en þið ímyndið ykkur bara að það sé þarna inná líka! 


Taska - Louis Vuitton Alma
Veski - Fake Louis Vuitton keypt í Camden Town
Dagbók
Ilmvatnsprufa - Prada Candy
Sólgleraugu - Ebay
Sólgleraugnahulstur - Topshop
Varasalvi
Handáburður
Sími
Lyklar

2 comments:

 1. LV IS AMAZING!!

  http://estilohedonico.blogspot.pt/


  xoxo

  ReplyDelete
 2. LV is AMAZING!!

  http://estilohedonico.blogspot.pt/


  xoxo

  ReplyDelete