Friday, May 18, 2012

New in - Krossar

Krosseyrnalokkar - Shop Couture

Fékk þessa geðveiku eyrnalokka senda frá Shop Couture um daginn. Mig hefur langað svo lengi í svona flotta krosseyrnalokka svo ég er sjúklega ánægð! Á sko klárlega eftir að nota þessa mikið.
Takk fyrir mig Shop Couture!

Annars vil ég biðjast afsökunar á bloggleysinu hérna síðustu daga. Er búin að vera að standa í flutningum og svona og er því búin að vera netlaus. Erum ekki enn komin með netið í nýju íbúðina en ég fæ að stelast aðeins á netið heima hjá tengdó, svo að þið haldið nú ekki að ég sé alveg gufuð upp!
En það er alveg hellingur sem ég á eftir að sýna ykkur og ætla að reyna að vera dugleg að henda inn færslum núna héðan í frá :)

No comments:

Post a Comment