Saturday, February 11, 2012

Silfur

Kragi - Asos

Er soldið mikið skotin í þessum kraga. Hann gerir svo ofboðslega mikið til að poppa upp plain skyrtur.
Annars er ég bara núna í kósýheitum heima í sveitinni. Fór í dag og lét loksins verða að því að kaupa mér nýjan síma og er nú stoltur eigandi af nýjum Motorola Razr Android síma. Hann er vægast sagt fullkominn!
Fór svo einnig og missti mig smá í Ikea. Er ekki alveg viss hvernig ég ætla að koma öllu þessu dóti aftur norður..
En ég ætla að njóta þess litla tíma sem ég hef hérna fyrir sunnan til að knúsa fjölskyldu og vini því ég fer aftur norður á sunnudaginn. Alltof stutt en það er samt alltaf gott að komast aðeins heim :)

Eigið góða helgi!

SH

2 comments:

  1. Kúlaður kragi langar í hann... er alvegh að fíla skyrtuna líka og ég bíð bara spennt eftir að þú auglýsir þetta til sölu eftir að þú ert búin að fara í þetta einu sinni til tvisvar í viðbót... Þá hef ég forkaupsrétt!!!...;)

    ReplyDelete
  2. geggjaður kragi ! flott blogg :)
    íris

    ReplyDelete