Tuesday, February 28, 2012

Double denim

Smá preview af outfitti dagsins.
Sýnist ég vera búin að næla mér í flensu.. kennir manni að fara ekki illa klæddur útí frostið eftir sveitta skemmtistaðaferð.. en það var klárlega worth it samt því ég skemmti mér alltof vel um helgina!
Held að ég muni því eyða restinni af deginum undir sæng, sem hljómar bara alls ekki illa.

Eigið góðan dag!SH

No comments:

Post a Comment