Wednesday, February 22, 2012

Mottu slaufur!

Arcos

Finnst þetta svo brilliant hugmynd! Nokkrar stelpur úr FG tóku sig til og hanna þessar sjúklega flottu mottu slaufur. Ekki slæmt fyrir okkur stelpurnar sem vilja taka þátt í mottumars því hluti ágóðans mun renna til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands.
Mæli með því að þið kíkið inná facebook síðuna þeirra og pantið ykkur eina, eða tvær, þar sem þær koma í tveimur litum!
SH

2 comments:

  1. Mér finnst þetta frekar sniðug hugmynd, langar svoldið í svona vínrautt!

    ReplyDelete
  2. Í hvaða litum fást slaufurnar og hvar get ég nálgast eina?

    ReplyDelete