Tuesday, February 7, 2012

New in - Asos!

Skyrta & Kragi - Asos

Fyrri sendingin mín frá Asos kom í dag!
Liturinn á skyrtunni kom mér pínu á óvart.. NEON appelsínugult er það sem við erum að tala um! Svo ég lít soldið út eins og oversized traffic cone í henni.. Neinei, hún er flott! Hefði samt mátt taka hana einu númeri minni þar sem hún er oversized, en ég vil nú samt frekar ganga í einhverju sem er aðeins of stórt heldur en of lítið. Kraginn er fullkominn. Hundleiðinlegt að reyna að troða honum á skyrtur reyndar en ég meina, það sem maður leggur nú ekki á sig.

Overall er þetta nokkuð gott fyrir 5000 kall!

SH

4 comments:

 1. Flottur kragi:D Langar svo að búa mér til svona.

  ReplyDelete
 2. Flott Flott!
  Er neon samt ekki að koma inn hardcore?
  Verður megasæt í þessu í sumarblíðunni á Akureyri og til að poppa upp vetrarmyrkrið! :)

  ReplyDelete
 3. Jú algjörlega, þess vegna hef ég ekki miklar áhyggjur af litnum hehe :) Kom mér bara á óvart því hann var ekki svona skær á myndinni inná asos

  ReplyDelete