Friday, February 24, 2012

Basic chic

Leðurjakki - Imperial / Bolur - Gina Tricot / Sokkabuxur - Oroblu / Hálsmen & Taska - Accessorize

Ég er svo súper spennt fyrir þessari helgi! Er í 4 daga helgarfríi, besta vinkona mín er að koma með flugi til mín í dag og ætlar að gista um helgina og svo held ég upp á afmælið mitt annað kvöld.
Hugsa að ég muni vera í nýju silfur buxunum mínum frá Asos í afmælinu, hef ekki notað þær ennþá og held að þetta sé rétta tækifærið.

P.S. Takk fyrir viðbrögðin við færslunni í gær.. held að ég sé búin að ákveða hvaða buxur ég ætla að kaupa!


 SH

No comments:

Post a Comment