Tuesday, February 14, 2012

New in - Asos Disco Pants


Seinni sendingin mín frá Asos kom í dag. Fékk þessar kreisí buxur á útsölu á skít og kanil.
Þær eru ótrúlega þægilegar, smellpassa og eru líka svo mikið fínar. Þær eru mjööög áberandi (er basically eins og gangandi diskókúla) en ég elska þær! Mig er búið að langa svo í metallic buxur svo ég gæti ekki verið sáttari með þær.
Held að ég sé búin að finna afmælis outfittið mitt!

SH

No comments:

Post a Comment