Thursday, February 23, 2012

Hjálp!


Hef ákveðið að panta mér buxurnar á síðustu myndinni af Asos, en mig vantar svo nýjar buxur svo ég er að spá í að panta annað par fyrst að ég er að panta á annað borð.. En ég get ekki ákveðið hvorar mig langar meira í, þessar plain svörtu eða þessar ljósu í boyfriend sniðinu.
Svo ég leita til ykkar, elsku lesendur, eftir hjálp.. hverjar finnst ykkur flottari??

6 comments:

 1. Ljósu buxurnar!

  ReplyDelete
 2. Já, mér finnst ljósu buxurnar!
  annars ertu að kaupa tvær dökkar buxur ;)

  ReplyDelete
 3. Þessar ljósu eru mjög sumarlegar :) En finst svörtu flottari

  - Sóley

  ReplyDelete
 4. ljósu buxurnar eru sumarlegri, en meira notagildi i þessum svörtu.
  #Keyptuþærbarabáðar :)

  ReplyDelete
 5. Báðar þessar þröngu eru auðvitað klassískari.
  En boyfriend buxurnar eru afar sumarlegar og með þann möguleika að lita þær ( þó ég veit ekki hvort boyfriend buxur í öðrum lit sé eitthvað svaka töff; nema kannski e-h af grunnlitum, væri kannski dáldið funki/cool)
  Annars er ég bara sammála síðasta ræðumanni :
  Kaupa þær báðar bara!! Lifir bara einu sinni ;)

  ReplyDelete
 6. Boyfriend! þær eru sjúkar :)

  ReplyDelete