Tuesday, February 21, 2012

Gærdagurinn

Leðurjakki-Imperial / Skyrta-Asos / Skór & Leggings-Galleri Stelpur Glerártorgi

Átti yndislegan afmælisdag í gær! Fór út að borða í hádeginu með stelpunum og þær komu svo í afmæliskaffi til mín seinnipartinn. Um kvöldið bauð Ari mér svo út að borða. Er eiginlega í hálfgerðri matarþynnku í dag! haha
Fékk blóm og frábærar gjafir sem ég gæti ekki verið ánægðari með. Algjörlega frábær dagur í alla staði! 

SH

1 comment:

  1. Lítur út fyrir að hafa verið yndislegur dagur. Til hamingju með gærdaginn ;)

    ReplyDelete