Wednesday, February 29, 2012

Sandals


Langar svo hrikalega í fallega sandala fyrir sumarið. Þessir á síðustu myndinni eru frá Zara
og eru ofarlega á óskalistanum.
Sé þá alveg fyrir mér með fínum kjól og léttum jakka..
Mikið get ég ekki beðið eftir sumarinu!


SH

1 comment:

  1. ég á svona eins og eru á seinustu myndinni og þeir eru æði, líka ekkert smá þæginlegir og ódýrir!

    xxx
    www.shades-of-style.com

    ReplyDelete