Wednesday, February 29, 2012

New in - Jeans


Um daginn bað ég ykkur um að hjálpa mér að velja á milli nokkra para af buxum sem mig langaði í af Asos.
Ég endaði með að vera sammála því sem þið sögðuð og pantaði þessar tvær.
Þessar ljósu verða æði í sumar og hinar eru svo fínar, virka bæði á daginn og á kvöldin.
Get ekki beðið eftir að fá þessa sendingu í hendurnar!SH

1 comment:

  1. Thank you for your recommendation.I want to tell youTrue Religion Outlet Store is also a good choice.

    ReplyDelete