Monday, February 6, 2012

Online shopping part 3

Asos

Ég er með eitthvað æði þessa dagana fyrir öllu silfurlituðu. Reynar bara öllu metallic yfir höfuð.
Þessar fínu buxur voru á útsölu á Asos á 3000 kall og ég mátti til með að panta þær.
Nú vona ég bara að þær passi (og að tollurinn setji mig ekki á hausinn..)!!

SH

No comments:

Post a Comment