Monday, February 20, 2012

Afmælis

Það er ekki leiðinlegt að vera vakin á afmælisdaginn með svona fínum pakka frá sætasta stráknum.
Hann veit sko alveg hvað konan hans vill ;)
Ég ætla að eyða deginum með yndislegum vinum og fara svo út að borða í kvöld með kæró.
Ljómandi góður afmælisdagur framundan!

SH

No comments:

Post a Comment