Thursday, February 2, 2012

Dagsins 02.02.

Gallajakki - Vintage / Loð - Gina Tricot / Bolur - Vila / Buxur - Vero Moda

Outfit dagsins í dag. Keypti þennan jakka á 500kr í Rauða Krossinum sumarið 2010 og notaði hann mikið það sumar. Svo var ég eiginlega að uppgötva hann á ný núna. Elska hversu oversized og 90's looking hann er. Á klárlega eftir að nota hann mikið í sumar.

SH

2 comments:

  1. Úff hvað ég er ekki sammála með jakkann en restinn er mjög töff... Vonaði að það kæmu aldreiiii svona blöðrugallajakkar í tísku aftur!!!...:)

    ReplyDelete