Thursday, February 9, 2012

Marni at H&M by Sofia Coppola


Mikið get ég ekki beðið eftir að Marni línan komi í H&M!
Sé að það er fullt af flíkum þarna sem ég væri til í að eiga.
Hvað finnst ykkur?

P.S. Ég er að fara í vísindaferð suður svo það gæti mögulega verið eitthvað minna um blogg fram á sunnudag!

SH

No comments:

Post a Comment