Saturday, February 11, 2012

Laugardags


Leðurjakki - Imperial / Bolur - Zara / Loð - Gina Tricot / Buxur - Vero Moda / Skór - Galleri Stelpur Glerártorgi

Bara basic og þægilegt laugardags outfit. Þetta er rosalega svona 'my go-to' outfit. Þægilegt, klassískt og chic.
Ég er er soldið mikið obsessed af nýja símanum mínum. Ég ELSKA hann. Er búin að eyða vandræðanlega miklum tíma í að fikta í honum, taka myndir og downloada einhverjum öppum haha
En í kvöld er síðasta kvöldið mitt hérna heima og ég ætla að njóta þess með nokkrum af mínum uppáhalds.
Það verður samt gott að komast aftur heim á Akureyri á morgun, þó svo ég hlakki ekki mikið til þess að þurfa að sitja í rútu í 6 klst!

SH

No comments:

Post a Comment