Tuesday, January 31, 2012

Útsölur #4

Lindex

Þessi elska datt inn um lúguna í dag. Ætlaði að kaupa hann þegar ég var fyrir sunnan um jólin en sleppti því svo á síðustu stundu. Hann var svo kominn á hellings afslátt núna svo ég hringdi og pantaði hann. Og er líka bara svona mikið ánægð með hann!

P.S. Ekki vera hrædd við að nota like takkann eða að tikka í litlu boxin hérna fyrir neðan. Eða bara skilja eftir komment! Alltaf gaman að fá feedback :)
SH

No comments:

Post a Comment