Wednesday, January 25, 2012

Dagsins

Peysa - Lindex / Blúnduskyrta - Vero Moda / Leggings & Skór - Galleri Stelpur Glerártorgi / Jakki - H&M / Taska - Accessorize

Góður dagur að baki. Hitti námsráðgjafa og tók frekar stóra ákvörðun. Vona að hún hafi verið sú rétta! Miklar breytingar í vændum en ég hlakka bara til að takast á við þær :)
Fór svo í ræktina og tók vel á því þar. Elska hvernig ég get alveg gleymt stað og stund, öllu stressi og áhyggjum þegar ég er í ræktinni. Klárlega ein besta tilfinning í heimi!
Held að kvöldið verði bara tekið í kósýgírnum hérna heima. Ætla að prófa að elda þennan gúrme rétt, hann lofar góðu!

SH

1 comment:

  1. Hugguleg !
    ..ooog langar að prófa þessa uppskrift, hljómar vel!

    ReplyDelete