Wednesday, January 18, 2012

The girl with the dragon tattoo by Bijules

The girl with the dragon tattoo hringir eftir Bijules

Jules Kim sem hannar undir merkinu Bijules hefur hannað þessa flottu hringi með innblæstri frá myndinni The girl with the dragon tattoo. 
Mér finnst þeir báðir æði og þá sérstaklega knuckle hringurinn.
Ég fékk þann heiður að spjalla við Jules Kim á RFF í fyrra og hún er alveg jafn yndisleg og hún er góður hönnuður.
Ég mæli með að þið kynnið ykkur Bijules merkið.

SH

1 comment: