Wednesday, January 18, 2012

Blómabuxur

  Finnst þessar buxur frá Lindex soldið fínar eftir að hafa séð þær hjá hinni sænsku Victoriu Törnegren. Það myndu samt klárlega ekki allir púlla þær.
Thoughts?

SH

1 comment:

  1. ég á svona buxur og þær eru geðveikt flottar við eitthvað plain svart eða hvítt :) og verða ábygglega ennþá flottari í sumar í góða veðrinu!

    ReplyDelete