Sunday, January 29, 2012

Online shopping part 1


Gina Tricot

Á leiðinni til mín!
Er búin að vera að leita að hinum fullkomna plain stuttermabol og héld held að ég hafi fundið hann í minni heittelskuðu Ginu Tricot. Og þegar flíkin fæst á slikk á splæsir maður auðvitað í tvo liti! Svart og hvítt getur ekki klikkað. Þetta er svona basic pieces sem eru möst í fataskápinn.
Hlakka til að fá þetta í hendurnar!

SH

2 comments:

 1. Vá perfect venjulegir bolir, ekkert mál að panta frá síðunni eða ?


  Kv Marta Kristín

  ReplyDelete
  Replies
  1. Systir mín býr í DK svo hún pantar fyrir mig. Gina Tricot sendir því miður ekki til Íslands :)

   Delete