Thursday, January 26, 2012

Gina Tricot vs Caroline Blomst


Í febrúar kemur út samstarfslína Gina Tricot og Carline Blomst. Hún ber yfirskriftina 'The Perfect Tee' og mun samanstanda af, eins og nafnið gefur til kynna, nokkrum klassískum og flottum bolum. Það getur einmitt verið algjör pain að finna hinn fullkomna klassíska bol, svo ég er spennt að sjá hvernig þetta kemur út!

SH

No comments:

Post a Comment