Monday, January 16, 2012

Helgin

Föstudagur = Kjóll - H&M / Skór - Focus
Laugardagur = Gallajakki - Zara / Hálsmen - Accessorize
 
(Myndunum stal ég frá nokkrum sætum píum þar sem mínar voru ekki jafn góðar)

Nokkrar myndir frá góðri helgi.
Útgáfupartý og nýrársgleði ritnefndarinnar var á föstudaginn. Fórum út að borða og svo var smá partý heima hjá mér áður en við héldum út að dansa.
Á laugardaginn hittumst við stelpurnar og áttum frábært kvöld þar sem aftur var dansað til lokunar.
Æðisleg helgi með besta fólkinu!
Vona að allir hafi átt góða helgi :)

SH

No comments:

Post a Comment